http://www.incadat.com/ ref.: HC/E/IS 366 [12/12/2000; Iceland Supreme Court; Superior Appellate Court] M v. K., 12/12/2000; Iceland Supreme Court

 

�ri�judaginn 12. desember 2000.

Nr. 403/2000.

M

(Einar Gautur Steingr�mssson hrl.)

gegn

K

(D�gg P�lsd�ttir hrl.)

K�rum�l. Innsetningarger�. B�rn.

Eftir skilna� M og K fluttist sonur �eirra, B, � jan�ar 1999 � heimili M � Noregi, samkv�mt samkomulagi m�lsa�ila. Kom B eftir �a� nokkrum sinnum til �slands til umgengni vi� K, s��ast 13. j�l� 2000. �tti hann a� a� halda aftur til M r�ttum m�nu�i s��ar. Ekki var� af �eirri utanf�r. Kraf�ist M �ess a� B yr�i tekinn �r umr��um K me� beinni a�fararger� og fenginn s�r. Tali� var a� � grundvelli samkomulags a�ila hef�i M haft me� h�ndum r�tt til a� annast B eftir norskri l�ggj�f. Var� ekki anna� �lykta� en a� M hef�i einnig � reynd fari� me� �ann r�tt �ar til B h�lt til �slands 13. j�l� 2000. �v� var liti� svo � a� K h�ldi B � �l�gm�tan h�tt fyrir M, sbr. 11. gr. laga nr. 160/1995 og 3. gr. Haagsamningsins. �� l� ekkert fyrir sem gaf tilefni til a� synja um afhendingu drengsins � grundvelli �kv��is 3. t�luli�ar 12. gr. laga nr. 160/1995, n� annarra atri�a sem �ar um r��ir. Var� �v� or�i� vi� kr�fu M um innsetningarger�.

D�mur H�star�ttar.

M�l �etta d�ma h�star�ttard�mararnir Gar�ar G�slason, �rni Kolbeinsson og Mark�s Sigurbj�rnsson.

S�knara�ili skaut m�linu til H�star�ttar me� k�ru 27. okt�ber 2000, sem barst r�ttinum �samt k�rum�lsg�gnum 6. n�vember sl. K�r�ur er �rskur�ur H�ra�sd�ms Reykjav�kur 13. okt�ber 2000, �ar sem hafna� var kr�fu s�knara�ila um a� s�r yr�i heimila� a� f� nafngreindan son m�lsa�ila, f�ddan 1989, tekinn �r umr��um varnara�ila og fenginn s�r me� beinni a�fararger�. K�ruheimild er � 4. mgr. 84. gr. laga nr. 90/1989 um a�f�r, sbr. 102. gr. laga nr. 92/1991. S�knara�ili krefst �ess a� a�fararger�in ver�i heimilu�. �� krefst hann m�lskostna�ar � h�ra�i og k�rum�lskostna�ar �r r�kissj��i, svo og a� varnara�ila ver�i gert a� grei�a m�lskostna� � h�ra�i og fyrir H�star�tti �n tillits til �ess hvort fallist ver�ur � grei�slu m�lskostna�ar �r r�kissj��i.

Varnara�ili krefst �ess a�allega a� hinn k�r�i �rskur�ur ver�i sta�festur, en til vara a� m�linu ver�i v�sa� fr� h�ra�sd�mi. � b��um tilvikum krefst h�n k�rum�lskostna�ar �n tillits til gjafs�knar, sem henni hefur veri� veitt fyrir H�star�tti.

I.

Samkv�mt g�gnum m�lsins kynntust a�ilar �ess 1986 og h�fu samb�� nokkru s��ar, en gengu � hj�skap 26. mars 1997. �au eiga saman tvo syni, f�dda 1989 og 1993, og d�ttur f�dda 1991. Nokkru eftir stofnun hj�skapar fluttust a�ilarnir me� b�rnum s�num til Noregs. �ar fengu �au leyfi yfirvalds til skilna�ar a� bor�i og s�ng 5. ma� 1998. Var �� �kve�i� a� �au f�ru sameiginlega me� forsj� barnanna, sem yr�u me� l�gheimili h�r � landi hj� varnara�ila. �greiningur reis eftir �etta milli a�ilanna um hvar eldri sonur �eirra �tti a� eiga heimili. Af �v� tilefni s�mdu �au 30. desember 1998 um a� leita eftir �liti nafngreinds s�lfr��ings, me�al annars til a� ganga �r skugga um hj� hvoru �eirra drengurinn vildi b�a, og a� hl�ta ni�urst��um �ess. Var �litsger�inni loki� 4. jan�ar 1999 og ni�ursta�an � �ann veg a� hagsmuna drengsins yr�i betur g�tt og ��rfum hans betur fulln�gt me� �v� a� hann byggi hj� s�knara�ila. �essu til samr�mis ger�u a�ilarnir samning 8. jan�ar 1999, �ar sem me�al annars kom fram a� �au hef�u �kve�i� a� l�gheimili drengsins flyttist til s�knara�ila � Noregi.

A�ilarnir ger�u skilna�arsamning 25. j�n� 1999 � tengslum vi� �fyrirt�ku hj�naskilna�arm�ls ... hj� s�slumanninum � Reykjav�k", en um tilefni �eirrar fyrirt�ku liggja ekki fyrir n�nari g�gn � m�linu. � samningnum var me�al annars teki� fram a� a�ilarnir f�ru sameiginlega me� forsj� barna sinna. Skyldi eldri sonur �eirra eiga l�gheimili � Noregi hj� s�knara�ila, en hin b�rnin tv� h�r � landi hj� varnara�ila.

� m�linu liggur fyrir br�f s�slumannsins � Reykjav�k 13. j�l� 1999 um sta�festingu � samningi a�ilanna um me�lag. �ar var l�st a� a�ilarnir f�ru sameiginlega me� forsj� eldri sonar s�ns og hef�u � upphafi sami� um a� hann hef�i l�gheimili hj� varnara�ila. Sag�i s��an eftirfarandi: �A�ilar hafa n� gert me� s�r samkomulag um a� barni� ... hafi l�gheimili hj� f��ur og a� m��ir grei�i f��ur einfalt me�lag me� �v� ... til 18 �ra aldurs. Samkomulag �etta byggist � vottu�um samningi foreldra, dags. 5. febr�ar og 18. j�n� 1999 og lag�ur var fram hj� emb�tti s�slumannsins � Reykjav�k �ann 30. j�n� 1999. Me� v�san til 17. gr. barnalaga nr. 20/1992 sta�festist h�r me� ofangreint samkomulag a�ila um grei�slu framf�rslueyris."

�umdeilt er a� umr�ddur sonur a�ilanna hafi flust � jan�ar 1999 � heimili s�knara�ila � Noregi. Hann hafi eftir �a� komi� nokkur skipti til �slands til umgengni vi� varnara�ila. S��ast hafi hann komi� � �v� skyni hinga� til lands 13. j�l� 2000 og �tt a� halda aftur utan til s�knara�ila r�ttum m�nu�i s��ar. Ekki hafi or�i� af �eirri utanf�r og varnara�ili tj�� s�knara�ila a� drengurinn vildi ekki fara aftur til Noregs. Upp fr� �v� mun drengurinn hafa dvalist h�r � landi hj� varnara�ila. Fyrir liggur a� h�n h�f�a�i m�l � hendur s�knara�ila fyrir H�ra�sd�mi Reykjav�kur 18. �g�st 2000 til a� f� fellt �r gildi samkomulag �eirra um sameiginlega forsj� barnanna og f� s�r d�mda forsj�na. Uppl�singar hafa ekki veri� lag�ar fram um afdrif �ess m�ls.

S�knara�ili lag�i 21. �g�st 2000 fyrir H�ra�sd�m Reykjav�kur bei�ni um heimild til �eirrar innsetningarger�ar, sem m�l �etta er reki� um. Greint er fr� m�ls�st��um a�ilanna � hinum k�r�a �rskur�i, sem var kve�inn upp me� tveimur s�rfr��um me�d�msm�nnum, en � honum var kr�fu s�knara�ila sem fyrr segir hafna�. Fyrir H�star�tti hefur s�knara�ili a�allega reist kr�fu s�na � �kv��um samnings um einkar�ttarleg �hrif af brottn�mi barna til flutnings milli landa, sem var ger�ur � Haag 25. okt�ber 1980, sbr. l�g nr. 160/1995 um vi�urkenningu og fullnustu erlendra �kvar�ana um forsj� barna, afhendingu brottnuminna barna o.fl. Samningur �essi ver�ur h�r � eftir nefndur Haagsamningurinn.

II.

S�knara�ili hefur ekki lagt kr�fu s�na um innsetningarger� fyrir d�mst�la h�r � landi eftir �eim lei�um, sem um r��ir � 15. gr., sbr. 5. gr. laga nr. 160/1995. Eins og �tv�r�tt var r��gert � sk�ringarg�gnum var�andi setningu �eirra laga stendur �etta �� ekki � vegi �v� a� um kr�fu s�knara�ila ver�i beitt �kv��um laganna og Haagsamningsins, sem b��i �sland og Noregur eru a�ilar a�.

Af �eim g�gnum, sem rakin eru h�r a� framan, liggur fyrir � m�linu a� a�ilarnir h�f�u sameiginlega forsj� eldri sonar s�ns, sem �tti �� me�al annars samkv�mt samningum a�ilanna, sem lag�ir voru fyrir yfirv�ld h�r � landi, heimili hj� s�knara�ila. � �eim grunni haf�i s�knara�ili me� h�ndum r�tt til a� annast drenginn eftir norskri l�ggj�f, sem g�gn hafa veri� l�g� fram um � m�linu, sbr. lov om barn og foreldre nr. 7, 8. apr�l 1981 me� �or�num breytingum. Af �eim atvikum, sem ��ur er greint fr�, ver�ur ekki anna� �lykta� en a� s�knara�ili hafi einnig � reynd fari� me� �ann r�tt �ar til drengurinn h�lt til �slands 13. j�l� 2000 til umgengni vi� varnar�ila. Ver�ur samkv�mt �essu a� l�ta svo � a� varnara�ili haldi drengnum � �l�gm�tan h�tt fyrir s�knara�ila, sbr. 11. gr. laga nr. 160/1995 og 3. gr. Haagsamningsins.

Eins og greinir � hinum k�r�a �rskur�i �ttu d�mendur � h�ra�i einslegt vi�tal vi� son a�ilanna ��ur en m�li� var teki� til �rskur�ar. Segir um efni vi�talsins � �rskur�inum a� drengurinn hafi ekki teki� afgerandi afst��u e�a sagt berum or�um � hvorum sta�num hann vildi b�a. Liggur �annig ekkert fyrir, sem gefur tilefni til a� synja um afhendingu drengsins � grundvelli �kv��is 3. t�luli�ar 12. gr. laga nr. 160/1995. Koma ekki � �v� skyni heldur til athugunar �nnur atri�i, sem um r��ir � tilvitna�ri lagagrein.

Ekki ver�ur fallist � me� varnara�ila a� �kv��i 75. gr. barnalaga nr. 20/1992 f�i nokkru breytt um heimild s�knara�ila til a� f� son �eirra afhentan s�r me� innsetningarger�, enda s�kir s�knara�ili ekki �anga� sto� fyrir kr�fu sinni, heldur til ��urgreindra �kv��a laga nr. 160/1995 og Haagsamningsins. �� hefur varnara�ili engin haldb�r r�k f�rt fyrir varakr�fu sinni um fr�v�sun m�lsins fr� h�ra�sd�mi.

Samkv�mt �llu framans�g�u standa ekki efni til annars en a� ver�a vi� kr�fu s�knara�ila um innsetningarger�. Af a�fararor�um Haagsamningsins er s�nt a� honum s� �tla� a� stu�la a� �v� a� barni, sem � skilningi hans er haldi� � ��ru r�ki � �l�gm�tan h�tt, ver�i skila� til �ess r�kis, �ar sem �a� r�ttilega var b�sett ��ur en til farar �ess kom. �essum tilgangi yr�i n�� me� �v� a� varnara�ili f�ri sj�lf me� son a�ilanna til Noregs og l�ti hann �ar � umsj� s�knara�ila e�a stu�la�i � annan h�tt a� f�r drengsins �anga�, en af or�alagi 1. mgr. 11. gr. laga nr. 160/1995 ver�ur ekki �lykta� a� nau�syn beri til a� honum ver�i skila� me� �v� a� f�ra hann h�r � landi � hendur s�knara�ila. L�ti varnara�ili hins vegar ekki ver�a af �v� a� skila drengnum til Noregs � �ennan h�tt ver�ur ekki undan �v� vikist a� afhending hans � grundvelli laga nr. 160/1995 og Haagsamningsins fari fram me� innsetningarger� � samr�mi vi� kr�fu s�knara�ila, sbr. 1. mgr. 13. gr. laganna. Ver�ur �v� tekin til greina krafa s�knara�ila um a� honum s� heimilt a� f� drenginn tekinn �r umr��um varnara�ila og afhentan s�r me� innsetningarger�, sem fara m� fram til fullnustu � skyldu varnara�ila a� li�num �remur vikum fr� upps�gu �essa d�ms, hafi h�n ekki ��ur or�i� vi� skyldu sinni � �ann h�tt, sem ��ur greinir.

Ekki er vi�hl�tandi lagasto� fyrir a� d�ma s�knara�ila m�lskostna� �r r�kissj��i. A� �v� g�ttu ver�ur �kv��i hins k�r�a �rskur�ar um m�lskostna� og gjafs�knarkostna� sta�fest, en r�tt er a� k�rum�lskostna�ur falli ni�ur. Um gjafs�knarkostna� varnara�ila fyrir H�star�tti fer samkv�mt �v�, sem � d�msor�i greinir.

D�msor�:

S�knara�ila, M, er heimilt a� li�num �remur vikum fr� upps�gu �essa d�ms a� f� B, kt. [ . . . ], tekinn �r umr��um varnara�ila, K, og afhentan s�r me� beinni a�fararger�, hafi varnara�ili ekki ��ur f�rt hann til Noregs eftir �v�, sem n�nar greinir � forsendum �essa d�ms.

�kv��i hins k�r�a �rskur�ar um m�lskostna� og gjafs�knarkostna� eru sta�fest.

K�rum�lskostna�ur fellur ni�ur.

Allur gjafs�knarkostna�ur varnara�ila fyrir H�star�tti grei�ist �r r�kissj��i, �ar me� talin m�lflutnings��knun l�gmanns hennar, 150.000 kr�nur.

 

�rskur�ur H�ra�sd�ms Reykjav�kur 13. okt�ber 2000.

M�l �etta barst H�ra�sd�mi Reykjav�kur hinn 21. �g�st sl. �a� var �ingfest h�r � d�mi 28. �g�st sl. en teki� til �rskur�ar a� afloknum a�ilask�rslum og munnlegum m�lflutningi, sem fram f�r 6. okt�ber sl.

M�lsa�ilar eru:

Ger�arbei�andi er M, kt. [ . . . ], Skien, Noregi.

Ger�ar�oli er K, kt. [ . . . ], Reykjav�k. Eftirlei�is ver�ur v�sa� til m�lsa�ila sem s�knara�ila og varnara�ila.

Varnara�ili, K, kraf�ist a�allega fr�v�sunar m�lsins.�eirri kr�fu hennar var hafna� me� �rskur�i uppkve�num 2. okt�ber sl.

D�mkr�fur m�lsa�ila � efnis��tti m�lsins eru �essar:

S�knara�ili krefst d�ms�rskur�ar um a� sonur m�lsa�ila, B, kt. [ . . . ], ver�i me� beinni a�fararger� tekinn �r umsj� varnara�ila og honum fengin umsj� hans. �� krefst s�knara�ili m�lskostna�ar a� mati d�msins.

Varnara�ili krefst �ess a�allega, a� hafna� ver�i kr�fu s�knara�ila um a� �rskur�a� ver�i, a� B ver�i me� beinni a�fararger� tekinn �r umsj� hennar og s�knara�ila fengin umsj� hans.

Til vara gerir varnara�ili �� kr�fu, a� m�lskot fresti framkv�md a�farar, ver�i fallist � kr�fu s�knara�ila, �ar til ni�ursta�a liggi fyrir � k�rum�li til H�star�ttar.

� b��um tilvikum er krafist m�lskostna�ar �r hendi s�knara�ila a� mati d�msins.

M�lavextir, m�ls�st��ur og lagar�k:

M�lsa�ilar h�fu samb�� � �rinu 1986, en gengu � hj�skap � �rinu 1997. �au eignu�ust �rj� b�rn. �au eru: B, kt. [ . . . ], C, kt. [ . . . ] og D, kt. [ . . . ]. M�lsa�ilar fluttu til Noregs � �rinu 1997. Varnara�ili flutti til �slands me� b�rn �eirra, m.a. B, � fyrri hluta �rsins 1998 �n samr��s vi� s�knara�ila og sleit �annig hj�skap �eirra. Varnara�ili s�tti um skilna� a� bor�i og s�ng hj� Fylkesmannen � �stfold � Noregi 31. mars 1998 og f�llst s�knara�ili � ums�knina me� undirritun sinni 3. ma� s.�. Jafnframt var �ar �kve�i� a� forsj� barnanna v�ri sameiginleg en �au skyldu b�a hj� varnara�ila � �slandi. �v� er haldi� fram af h�lfu s�knara�ila, a� B hafi eindregi� l�st yfir vilja til �ess a� b�a hj� honum. Hafi svo um samist milli m�lsa�ila, a� drengurinn flyttist til s�knara�ila, �egar hann hef�i �tvega� s�r fasta vinnu � Noregi og or�i� s�r �ti um h�sn��i �ar, en hann haf�i ��ur sagt upp vinnu sinni � Noregi og r��gert a� flytjast til �slands til a� vera n�r b�rnum s�num. � septemberm�nu�i 1998 hafi s�knara�ila b��i tekist a� f� h�sn��i og fasta vinnu, en �� hafi varnara�ili neita� a� senda B til Noregs. S�knara�ili hafi �v� komi� til landsins um j�lin 1998 � �v� skyni a� leysa �r �essum �greiningi um dvalarsta� drengsins.

M�lsa�ilar �kv��u me� samkomulagi dagsettu 30. desember 1998 a� fela �vilh�llum s�lfr��ingi, J�hanni B. Loftssyni, a� ganga �r skugga um og gefa �lit � vilja B um �a� hj� hvoru foreldra sinna hann vildi b�a � framt��inni. S�lfr��ingurinn komst a� �eirri ni�urst��u, a� hagsmunum B v�ri betur g�tt og ��rfum hans betur fulln�gt � umsj� f��ur, M, eins og segir � ni�urst��u sk�rslu hans, sem dagsett er 4. jan�ar 1999. � kj�lfar �essarar ni�urst��u ger�u m�lsa�ilar me� s�r samkomulag, sem dagsett er 8. jan�ar 1999 og er svohlj��andi: ,,Vi� erum samm�la um a� vir�a sj�lfst��an vilja drengsins a� �v� er var�ar b�setu hans � framt��inni. �ar til hann ver�ur 12 �ra skal fara fram mat � vilja hans og hva� honum er fyrir bestu me� sama h�tti og gert var n� vi� �kv�r�un um flutning hans til f��ur. Eftir a� drengurinn ver�ur 12 �ra skal fyrst og fremst taka mi� af vilja hans � �essu efni. Vilja hans skal � b��um tilvikum sta�reyna me� sko�un og mati me� hef�bundnum h�tti og skal leita til s�rfr��inga � �v� svi�i � Noregi og �slandi."

Hinn 13. j�l� s.�. sta�festu m�lsa�ilar samning um me�lag hj� S�slumanninum � Reykjav�k. Efni samningsins var � �� lei�, a� �au hef�u sameiginlega forsj� barna sinna, en B skyldi eiga l�gheimili hj� f��ur s�num � Noregi og m��ir hans grei�a f��ur einfalt me�lag me� honum fr� 1. ma� 1999 til 18 �ra aldurs.

� j�l�m�nu�i sl. f�r B til �slands til samvista vi� varnara�ila. � t�lvubr�fi, sem D�gg P�lsd�ttir hrl. l�gma�ur varnara�ila sendi s�knara�ila og dagsett er 20. j�n� sl., segir svo: ,,Umbj. m. hefur sk�rt m�r fr� �v� a� �i� hafi� munnlega komist a� eftirfarandi samkomulagi um umgengni foreldra vi� b�rnin sumari� 2000. Yngri b�rnin fara til f��ur til Noregs a�fararn�tt 23. j�n� og koma � n� til �slands til m��ur 5. �g�st. Elsti sonurinn fer til m��ur til �slands 13. j�l� og fer � n� til Noregs til f��ur 13. �g�st. Vinsamlegast sta�festu �etta samkomulag me� �v� a� svara �essu skeyti."

Ekki gekk �a� eftir, a� B f�ri aftur til Noregs hinn 13. �g�st sl., eins og �kve�i� haf�i veri�. �v� hefur s�knara�ili leita� �rlausnar h�ra�sd�ms um afhendingu hans.

Varnara�ili h�f�a�i forsj�rm�l og kraf�ist forsj�r allra barnanna. M�li� var �ingfest h�r � d�mi 5. september sl. Sama dag lag�i varnara�ili fram bei�ni um br��abirg�aforsj� barnanna. Loks m�tti varnara�ili hj� s�slumanninum � Reykjav�k hinn 18. �g�st sl. og afturkalla�i sam�ykki sitt fr� 13. j�l� 1999 fyrir �v�, a� l�gheimili B skyldi vera � Noregi.

M�ls�st��ur og lagar�k s�knara�ila:

Til vi�b�tar �v�, sem a� framan er raki� l�sir s�knara�ili m�lav�xtum svo:

D hafi l�st yfir vilja s�num til a� f� a� dvelja � Noregi hj� f��ur s�num, �samt B br��ur s�num � komandi vetri. Varnara�ili hafi fallist � �a� fyrirkomulag. Hafi D �tt a� koma til baka fr� Noregi 13. j�l� sl. en fara me� br��ur s�num til Noregs 13. �g�st sl. Varnara�ili hafi viku ��ur en a� �essu skyldi koma tj�� s�knara�ila, a� ekkert yr�i af �v� a� D f�ri til Noregs me� br��ur s�num. Hann hafi s��an hinn 13. �g�st fari� �t � flugv�ll til a� taka � m�ti B en hann hef�i ekki komi� me� flugv�linni. Varnara�ili hafi hringt � sig s��ar �ennan dag og tj�� s�r a� B vildi ekki koma til Noregs. Hann hafi ekki fengi� a� r��a vi� drenginn, �ar sem hann hafi veri� �ti a� leika s�r. Degi s��ar hafi hann fengi� a� r��a vi� drenginn og hafi �� komi� � lj�s, a� B sakna�i mj�g systkina sinna, en sviki� lofor� um a� �eir br��ur fengju a� b�a saman � Noregi hafi einkum valdi� honum hugarangri og m�ta� afst��u hans. S�knara�ili hafi �v� fari� raklei�is til �slands og hitt B og D eina heima. Honum hafi virst B mj�g s�r yfir �v� a� br��urnir skyldu ekki f� a� fara saman til Noregs. �egar varnara�ili kom heim hafi �au �kve�i� a� hittast um h�degisbil n�sta dag og reyna a� finna lausn � m�linu. Ekkert hafi or�i� �r �essum �formum og eigi varnara�ili s�k � �v�. Varnara�ili hafi s��an einhli�a �kve�i� a� f� mat Bjarneyjar Kristj�nsd�ttur, f�lags- og fj�lskyldr��gjafa, � �v�, hver v�ri vilji B til b�setu og hva� v�ri honum fyrir bestu. S�knara�ili hafi �liti�, a� e�lilegt hafi veri� a� hafa hann me� � r��um um �essa tilh�gun, en hann hafi ekki veri� henni m�tfallinn. Bjarney hafi �tt stutt vi�tal vi� B 18. �g�st sl. Varnara�ili hafi tilkvatt l�greglu til a� tryggja, a� s�knara�ili f�ri ekki me� drenginn. �a� hafi h�n gert � n�r hvert sinn, sem s�knara�ili hafi reynt a� f� a� r��a vi� hann.

S�knara�ili byggir innsetningarkr�fu s�na � �v�, a� varnara�ili haldi B me� �l�gm�tum h�tti og � tr�ssi vi� samkomulag m�lsa�ila um b�setu hans, sem gert var a� r��i s�lfr��ings. Varnara�ili raski �annig �llum st��ugleika � l�fi drengsins, en hann hafi �tt a� hefja sk�lag�ngu � Noregi 21. �g�st sl. Varnara�ili hafi velt �byrg� og �kvar�anat�ku um b�setu og anna� er var�i hagi drengsins yfir � barni� sj�lft, sem s� honum miki� �hyggjuefni. Lj�st s�, a� m�lsa�ilar ver�i a� geta unni� saman a� uppeldi barna sinna og beri a� fylgja ger�um samningum, sem �a� var�i. Ella s� h�tta � �v� a� drengurinn fari s�nar eigin lei�ir og komist hj� �v� a� l�ta e�lilegum aga. S�knara�ili telur �a� afar br�nt a� festa komist � til framb��ar um b�setu drengsins og mikilv�gt s� � �v� sambandi, a� varnara�ili vir�i ger�a samninga. Anna� hafi � f�r me� s�r r�skun � sk�lag�ngu hans og komi honum �r jafnv�gi.

M�li s�nu til stu�nings v�sar s�knara�ili til 78. gr. laga um a�f�r nr. 90/1989 og til grunnraka 75. gr. barnalaga nr. 20/1992, en tekur fram a� eigi beri a� gagn�lykta fr� �v� laga�kv��i, enda s� �a� sett til fyllingar almennum �kv��um a�fararlaga um innsetningarger�ir. Einnig byggir s�knara�ili � l�gum nr. 160/1995 og v�sar einkum til 11. gr. laganna.

M�ls�st��ur og lagar�k varnara�ila:

Varnara�ili gerir ��r athugasemdir vi� m�lavaxtal�singu s�knara�ila, a� legi� hafi fyrir 13. �g�st sl. a� drengurinn myndi ekki koma. Drengurinn hafi ��ur r�tt vi� f��ur sinn og tj�� honum a� hann k�mi ekki. Einnig hafi varnara�ili tj�� s�knara�ila vilja sinn til �ess, a� afsta�a drengsins yr�i k�nnu� � samr�mi vi� fyrra samkomulag �eirra. Eftir a� s�knara�ili kom hinga� til lands hafi hann �treka� reynt a� n� drengnum til s�n, �r�tt fyrir a� drengurinn hafi margsagt f��ur s�num a� hann vilji ekki fara me� honum til Noregs. M�ls�kn �essi s� li�ur � �eim �setningi hans. �� s� l�sing s�knara�ila r�ng a� �v� er var�ar a�draganda �ess a� Bjarney Kristj�nsd�ttir �tti vi�tal vi� drenginn. H�n hafi l�ti� s�knara�ila vita um vi�tali� me� fyrirvara. Enn fremur heldur varnara�ili �v� fram a� gengi� hafi � �msu um umgengi m�lsa�ila vi� b�rnin fr� �v� �au slitu samvistum. S�knara�ila hafi vaxi� � augum kostna�ur vi� a� senda yngri b�rnin til Noregs og hafi �v� ekki fengi� �au til s�n nema � sumrin. �au hafi veri� hj� honum � �rj�r vikur sumari� 1999, en s��astli�i� sumar hafi d�ttirin dvalist hj� f��ur s�num � sj� vikur, en D hafi ekki una� hag s�num ytra og veri� sendur heim eftir �riggja vikna dv�l. R�ng s� s� fullyr�ing s�knara�ila, a� �etta fyrirkomulag hafi veri� li�ur � samkomulagi um, a� b��ir drengirnir yr�u hj� f��ur s�num � komandi vetri. B hafi komi� til �slands � �llum fr�um s�num fr� �v� hann flutti til Noregs. Hann hafi komi� um p�ska 1999, fimm vikur sumari� 1999, um j�l 1999, um s��ustu p�ska og loks hinn 13. j�l� sl. Varnara�ili hafi greitt allan kostna� af fer�um hans, enda leggi h�n �herslu �, a� drengurinn komi hinga� til lands sem oftast.

Varnara�ili byggir a�alkr�fu s�na � �v�, a� lagaskilyr�i skorti fyrir innsetningarkr�fu varnara�ila. Engin �kv��i s�u � �slenskum l�gum, sem heimili a� barn s� teki� �r umsj� foreldris me� beinni a�fararger�, �egar forsj� �ess s� sameiginleg, eins og raunin s� � �essu m�li. �kv��i 75. gr. barnalaga nr. 20/1992 eigi ekki vi� um �greining m�lsa�ila, �ar sem forsj� B s� sameiginleg. �etta komi sk�rt fram � greinarger� me� barnal�gunum, �ar sem fjalla� s� um sameiginlega forsj�. �ar segi, a� s� forsj� sameiginleg geti foreldri ekki krafist afhendingar barns me� sto� � 75. gr. barnalaga, neiti hitt foreldri� a� afhenda barni�. � greinarger�inni segi s��an, a� anna� foreldri� e�a b��ir geti, �egar �annig standi �, krafist �ess, a� sameiginlega forsj�in ver�i felld ni�ur, sbr. 2. mgr. 35. gr. barnalaga og eftir atvikum sett fram kr�fu um br��abirg�aforsj�, sbr. 36. gr. laganna. Varnara�ili hafi gert hvort tveggja. Varnara�ili hafi enn fremur m�tt hj� S�slumanninum � Reykjav�k og l�ti� b�ka �ar, a� h�n falli fr� fyrra samkomulagi um l�gheimili B � Noregi, auk �ess sem h�n sam�ykki ekki, a� hann fari �r landi. �� m�tm�lir varnara�ili �eirri m�ls�st��u varnara�ila, a� l�g nr. 160/1995, einkum 11. gr. laganna, eigi h�r vi�. Forsenda �ess a� unnt s� a� beita �kv��um s��astgreindra laga s� s�, a� fyrir liggi erlendar �kvar�anir var�andi forsj� barna, sbr. og 11. tl. 1. mgr. 1. gr. a�fararlaga nr. 90/1989. Engin erlend �kv�r�un liggi fyrir um forsj� B. S� �kv�r�un m�lsa�ila a� breyta l�gheimili B hafi veri� sta�fest h�r � landi, sbr. sta�festingu S�slumannsins � Reykjav�k fr� 13. j�l� 1999. �kv�r�unin falli �v� ekki undir skilyr�i laga nr. 160/1995, enda s� h�n ger� � grundvelli sameiginlegrar forsj�r og ver�i �v� a�f�r ekki beitt, sbr. �a�, sem ��ur s� l�st var�andi 75. gr. barnalaga.

Varakr�fu s�na byggir varnara�ili � 84. gr. a�fararlaga nr. 90/1989, en v�sar til XXI. kafla laga nr. 91/1991 um me�fer� einkam�la til stu�nings m�lskostna�arkr�fu sinni.

Fram kemur h�r a� framan, a� Bjarney Kristj�nsd�ttir f�lagsr��gjafi r�ddi vi� B hinn 18. �g�st sl. Greinarger� hennar um vi�tali� liggur frammi � m�linu. �ar segir m.a. svo: ,,Um �a� leyti sem vi�tali� �tti a� hefjast banka�i vinkona K hj� m�r og sag�i a� drengurinn v�ri fyrir utan h�si� �samt foreldrum s�num og miki� �s�tti r�kti � milli �eirra og a� m��irin hef�i �egar hringt � l�greglu. �g gekk �v� �t og �ar st�� drengurinn milli foreldra sinna og var M �s�ttur vi� a� B k�mi inn � vi�tal til m�n enda hef�i ekki veri� haft samr�� vi� hann um �a� og hann hef�i ekki fengi� a� hitta drenginn undanfarna daga. M�r s�ndist a� �arna v�ri � uppsiglingu forsj�rdeila �n �ess a� �g �ekkti til �ess, sem � undan var gengi� � m�linu. Drengurinn st�� titrandi milli foreldranna sem b��i vildu f� hann til s�n og m�r var lj�st a� �essar a�st��ur voru ��olandi fyrir barni�. Eftir a� hafa h�f�a� til �ess a� b��ir foreldrarnir vildu drengnum vel var� ni�ursta�an s� a� K gaf M leyfi til a� r��a vi� drenginn � sta�num ef �g v�ri vi�st�dd og s��an gaf M leyfi til a� �g r�ddi vi� hann einan eftir �a�. �egar h�r var komi� s�gu haf�i �g a�eins 20 m�n�tur til a� tala vi� B. B sag�ist ekkert hafa � m�ti �v� a� tala vi� mig. Hann sag�i m�r fr� sk�lanum s�num � Noregi og sag�i a� �a� hef�i veri� �g�tt a� vera �ar. Hann var sk�r � tali �egar �g spur�i hann um a�st��ur en um l��an s�na vildi hann minna tala enda �ekkti hann mig ekki eins og ��ur hefur komi� fram. Hins vegar langa�i hann n�na til a� vera �fram h�r � �slandi af �v� h�r v�ri hann me� systkinum s�num og alltaf eitthva� um a� vera. �� sag�i hann a� ef hann flytti hinga� myndi hann vilja fara til pabba s�ns � sumrin og um j�l og p�ska eins og hann f�r til m�mmu sinnar me�an hann var �ti. M�r virtist B flj�tur a� jafna sig �egar foreldrarnir voru h�tt a� �saka hvort anna� og �egar �g spur�i hann hva� hann hef�i hugsa� �egar hann st�� � milli �eirra �ti, sag�i hann a� hann hef�i bara veri� a� lesa �a� sem st�� � brunahananum enda v�ri �etta rifrildi ekki hans m�l og hann vildi ekki um �a� hugsa af hverju �au l�tu svona. Ni�ursta�a: Af �essum afskiptum m�num af m�li B , tek �g ekki afst��u til hvort heppilegt s� fyrir hann a� flytja fr� f��ur til m��ur n�. Til a� taka sl�ka afst��u er nau�synlegt a� kynna s�r �tarlega m�li� � heild og vita mun meira um a�st��ur og a�l�gun drengsins � Noregi. Hins vegar er afar mikilv�gt fyrir �roska drengsins a� foreldrarnir geri sitt �trasta til a� vinna �r �eim �greiningi, sem r�kir � milli �eirra, til a� �au geti sinnt foreldrahlutverkinu � s�tt."

�� hefur s�knara�ili lagt fram � m�linu sk�rslu norsks s�lfr��ings, sem sinnti B og fylgdist me� sk�lag�ngu hans � Noregi. Sk�rslan liggur frammi � norsku svo og � �slenskri ���ingu. Sk�rslan er ger�, a� �v� er vir�ist 1. febr�ar sl. �ar er l�st framf�rum B fr� �v� hann kom fyrst � sk�lann � jan�ar 1999. �� var hann loka�ur og har�sn�inn ,,t�ff gutte", sem �tti erfitt me� a� umgangast �nnur b�rn. N� l��i honum betur, en vilji ekki tj� sig s� tala� vi� hann um systkini hans e�a m��ur. Fram kemur, a� hann vir�ist sakna systur sinnar. Hann tali miki� um a� sl�st og vir�ist sj� litla kosti �ess a� komast hj� deilum � annan h�tt. �� er �ess og geti� � sk�rslunni, a� �� drengurinn vir�ist geta treyst ��rum, l�ti hann almennt svo �, a� ekki s� ��rum a� treysta en sj�lfum s�r. � ni�urlagi sk�rslunnar segir svo � �slenskri ���ingu hennar: ,,� framt�� er mikilv�gt fyrir B a� upplifa st��ugleika. N� breyting � a�st��um hans v�ri �heppileg fyrir hann og �a� ver�ur a� halda �fram a� sty�ja a� j�kv��ri �r�un hans � framhaldinu. Vi� �a� a� hafa fullor�na � umhverfi s�nu sem eru � g��u jafnv�gi og �ruggar pers�nur um hr��, mun hann f� reynslu af �v� a� h�gt er a� treysta ��ru f�lki og a� �a� sv�kur hann ekki. �ar a� auki geta hinir fullor�nu veri� fyrirmyndir fyrir hann til �ess a� stu�la a� �r�un sveigjanlegri og tillitssamari heg�unarferli (sic). � �ann h�tt getur B l�rt a� �a� eru til fleiri lei�ir til a� breg�ast vi� � deilum."

M�lsa�ilar g�fu sk�rslu fyrir d�minum vi� a�alme�fer� m�lsins.

L�stu �au innbyr�is samskiptum s�num og m�lsatvikum � tengslum vi� deilu �eirra um b�setu B � meginatri�um, eins og ��ur er raki�. S�knara�ili taldi mikla breytingu hafa or�i� � andlegu �standi B fr� �v� hann fluttist til Noregs. � fyrstu hafi hann veri� � andlegu uppn�mi, � �s�tti vi� sk�lann og samb�liskonu s�na svo og d�ttur hennar. N� s� hann a� n� �ttum. Honum l�ki vel � sk�la og standi sig vel �ar. B hafi veri� � uppn�mi eftir heims�kn til m��ur sinnar um s��ustu p�ska og ekki vilja� fara til hennar � sumar sem lei�. Hann hafi lagt a� drengnum a� fara og hafi �a� or�i� ni�ursta�an. �a� hafi greitt fyrir �v� a� hin b�rnin fengu a� fara til Noregs � sama t�ma. Hann kva� �a� rangt hj� varnara�ila a� h�n hafi �vallt greitt fyrir far B fr� Noregi og til baka. Hann hafi greitt farmi�a hans � �ll skiptin nema � sumar, en �� hafi varnara�ili lagt �herslu � a� sj� um grei�sluna. �st��u �ess, a� hann lag�ist gegn �v�, a� s�lfr��ingur kanna�i vilja B til dvalar h�rlendis e�a � Noregi, kva� hann vera ��, a� a�st��ur v�ru ekki r�ttar. Drengurinn s� ekki heima hj� s�r og s� undir sterkum �hrifum fr� umhverfi s�nu, m.a. m��ur sinni og undir miklu �lagi. Efnt hafi veri� til s�rstakrar skipulag�rar dagskr�r fyrir drenginn, allan �ann t�ma, sem hann dvaldist h�rlendis � li�nu sumri og reynt a� gylla fyrir honum veruna h�r, eins og frekast var kostur. Hann v�ri undir miklu andlegu �lagi n�. S�knara�ili taldi afst��u drengsins til dvalar h�r � landi, m�tast fyrst og fremst af �v�, a� hann vildi vera hj� systkinum s�num. Hann neita�i �v� a� hafa gert nokkra tilraun til a� nema B � brott fr� varnara�ila og fara me� hann til Noregs, enda ��tt hann hafi haft t�kif�ri til �ess.

Varnara�ili sta�festi, a� B hafi illa una� hag s�num eftir komu hans til �slands � mars 1998. Hann hafi �� b�i� hj� foreldrum varnara�ila, �ar sem h�n hafi ekki haft a�st��ur til a� hafa hann hj� s�r. B hafi vilja� flytja til f��ur s�ns. H�n hafi sett a� skilyr�i, a� fram f�ri forsj�rmat � ��rfum hans og vilja og myndi ni�ursta�a �ess r��a b�setu drengsins. A� hennar frumkv��i hafi veri� sett �kv��i � samkomulagi� fr� 8. jan�ar 1999 um a� vir�a sj�lfst��an vilja drengsins um dvalarsta�. H�n kva�st hafa tali� r�tt, eins og m�lum var komi� a� f� s�rfr��imat � ��rfum hans og vilja til b�setu, en s�knara�ili hafi ekki vilja� fallast � �etta. B hafi sj�lfur teki� �kv�r�un um a� vera eftir h�r � landi. �etta hafi �tt s�r sta�, �egar fj�lskyldan var � lei� me� hann �t � flugv�ll. H�n taldi vilja B til b�setu h�r � landi m�tast einkum af �v�, a� hann vildi vera hj� systkinum s�num og fj�lskyldu. Varnara�ili uppl�sti a� h�n v�ri � samb�� og v�ru tengsl samb�lismanns hennar og barnanna mj�g g��.

 

Forsendur og ni�ursta�a:

S�knara�ili byggir kr�fu s�na, um a� f� B afhentan s�r me� beinni a�fararger� � grunnr�kum 1. mgr. 75. gr. barnalaga nr. 20/1992. Laga�kv��i� hlj��ar svo: ,,�egar �kv�r�un er fengin um forsj� barns og s� sem barn dvelst hj� neitar a� afhenda �a� r�ttum forsj�ra�ila getur forsj�ra�ili beint til h�ra�sd�mara bei�ni um a� forsj� hans ver�i komi� � me� a�fararger�." S�knara�ili v�sar til 1. mgr. 35. gr. barnalaga til stu�nings �ess, a� 75. gr. eigi vi� tilvik �a�, sem h�r um r��ir. � tilvitnu�u laga�kv��i 35. gr. barnalaga komi fram, a� forsj� ver�i ekki breytt nema breytingin �yki r�ttm�t vegna breyttra a�st��na og me� tilliti til hags og �arfa barnsins. � tilviki m�lsa�ila hafi ekkert breyst, hva� a�st��u og �arfir B var�ar. Varnara�ili hafi broti� samning m�lsa�ila um b�setu B. Jafna megi samningnum um b�setu drengsins til �ess, a� forsj�in s� hj� s�knara�ila, enda m�ti b�seta og vi�vera hj� ��ru foreldra uppeldi barna ��ru fremur. S�knara�ili byggir enn fremur � 78. gr. a�fararlaga.

Varnara�ili byggir aftur � m�ti � �v�, a� 75 gr. barnalaga eigi ekki vi�, �egar forsj� s� sameiginleg. L�gj�fnu�i ver�i ekki beitt, �egar um s� a� r��a kr�fu um a� barn ver�i afhent me� beinni a�fararger�. �v� beri a� hafna innsetningu.

�lit d�msins.

M�lsa�ilar ger�u me� s�r samning um �a�, a� B eiga l�gheimili hj� s�knara�ila � Noregi. S� samningur var sta�festur hj� S�slumanninum � Reykjav�k 13. j�l� 1999. Varnara�ili braut �ann samning gagnvart s�knara�ila me� �v� a� l�ta hj� l��a a� senda B til Noregs.

Samningur �essi f�l � s�r, a� drengurinn skyldi a� jafna�i hafa b�setu hj� s�knara�ila, sem f�ri �annig me� umr�� drengsins. R�ttur varnara�ila f�lst � �v� a� nj�ta e�lilegrar umgengni vi� hann.

A� mati d�msins m� jafna �essu fyrirkomulagi vi� ��r a�st��ur, sem 1. mgr. 75. gr. tilgreinir.

�a� hl�tur a� teljast varhugavert a� vi�urkenna, a� �a� foreldri, sem barn b�r hj� a� sta�aldri, samkv�mt sta�festum samningi, hafi ekki �nnur �rr��i en a� h�f�a forsj�rm�l, s� �v� meina� af hinu foreldrinu a� f� umr�� barns, � �eim tilvikum, �ar sem forsj� barns er sameiginleg. Ef s� v�ri raunin, myndi hinn brotlegi skapa s�r mun betri a�st��u � forsj�rm�li, sem reki� yr�i � kj�lfari�. Forsj�rm�l taka a� jafna�i alllangan t�ma. Afla �arf �missa gagna um hagi m�lsa�ila og barns. L�kur eru � �v�, a� barni� hafi a�lagast breyttum a�st��um, sem getur haft �hrif � mat s�rfr��inga, sem a� jafna�i eru kvaddir til r��gjafar � m�lum af �essu tagi.

�a� er �v� ni�ursta�a d�msins, a� 75. gr. barnalaga eigi vi� � tilviki m�lsa�ila.

D�murinn telur enn fremur, a� ekkert m�li �v� s�rstaklega � m�t, a� beita hinu almenna �kv��i 78. gr. a�fararlaga um beinar a�fararger�ir � tilviki m�lsa�ila, eins og s�knara�ili byggir �.

Kemur �v� til sko�unar, hvort �nnur sj�narmi� kunna a� ver�a �ess valdandi a� hafna beri kr�fu s�knara�ila.

Eins og ��ur er geti� ger�u m�lsa�ilar me� s�r samning dags. 8. jan�ar 1999 um dvalarsta� B. � samningnum samm�last m�lsa�ilar um a� vir�a sj�lfst��an vilja drengsins, a� �v� er var�ar b�setu hans � framt��inni.

Vi�urkennt var af s�knara�ila � sk�rslu hans fyrir d�minum, a� B vilji vera h�r � landi. Hins vegar v�ri hann undir sterkum �hrifum fr� m��ur sinni og umhverfi, sem hef�i �hrif � afst��u hans.

D�mendur r�ddu einslega vi� B 4. okt�ber sl. � starfst�� �lfhei�ar Stein��rsd�ttur � u.�. b. 45 m�n�tur, eins og 61. gr. barnalaga veitir heimild til, sbr. einnig 4. mgr. 34. gr. s�mu laga.

B t�k ekki afgerandi afst��u e�a sag�i berum or�um � hvorum sta�num hann vildi b�a. Hann nefndi �� �msa kosti �ess a� b�a � �slandi, m.a. n�vist vi� systkini s�n og m��ur, f�lagsskap og taldi a� h�r v�ri mun meira um a� vera.

Hinir s�rfr��u me�d�msmenn eru � einu m�li um �a�, a� B hafi � vi�talinu teki� eins afdr�ttarlausa afst��u, eins og hann hafi treyst s�r til vi� ��r erfi�u a�st��ur, sem hann var �ar �, �ar sem honum var gefinn kostur � a� velja milli foreldra sinna. Hann hafi gefi� til kynna a� hann vildi a� a�rir t�kju �kv�r�un fyrir sig og s� �kv�r�un �tti a� vera s�, a� hann dveldist �fram � �slandi.

Me� v�san til �essa og til hli�sj�nar �kv��i 3. tl. 12. gr. laga nr. 160/1995, er �a� ni�ursta�a d�msins a� hafna beri kr�fu s�knara�ila um a� B ver�i me� beinni a�fararger� tekinn �r umsj� varnara�ila og honum fengin umsj� hans.

R�tt �ykir, eins og h�r stendur �, a� hvor m�lsa�ili beri sinn kostna� af m�linu.

S�knara�ili krefst m�lskostna�ar me� v�san til 19. gr. laga nr. 160/1995.

L�g �essi var�a fyrst og fremst skuldbindingu �slenska r�kisins til a� vi�urkenna �kvar�anir annarra r�kja um me�fer� foreldravalds og leggja �slenskum stj�rnv�ldum �� skyldu � her�ar a� sj� til �ess, a� barn s� afhent aftur til �ess lands, sem �a� var ��ur b�sett � og haldi� er h�r � landi me� �l�gm�tum h�tti. Samningur m�lsa�ila um b�setu B, er ger�ur h�r � landi og �v� ver�ur l�gum �essum ekki beitt um �greiningsefni m�lsa�ila M�lskostna�arkr�fu s�knara�ila er hafna� � framangreindum forsendum.

Ger�ar�oli, K, hefur fengi� gjafs�kn me� fjafs�knarleyfi dagsettu � dag.

M�lflutnings��knun Daggar P�lsd�ttur hrl. l�gmanns ger�ar�ola er �kve�in 150.000 kr�nur, �n vir�isaukaskatts, sem grei�ist �r r�kissj��i.

Sk�li J. P�lmason h�ra�sd�mari kva� upp �rskur� �ennan, �samt me�d�mendunum og s�lfr��ingunum �lfhei�i Stein��rsd�ttur og �orgeiri Magn�ssyni.

 

�rskur�aror�:

Hafna� er kr�fu s�knara�ila, M, um a� B, sonur m�lsa�ila, ver�i tekinn �r umsj� varnara�ila, K, og honum fengin umsj� hans.

M�lskostna�ur fellur ni�ur.

M�lflutnings��knun Daggar P�lsd�ttur hrl., l�gmanns ger�ar�ola, 150.000 kr�nur grei�ist �r r�kissj��i.


      [http://www.incadat.com/]       [http://www.hcch.net/]       [top of page]
All information is provided under the terms and conditions of use.

For questions about this website please contact : The Permanent Bureau of the Hague Conference on Private International Law