http://www.incadat.com/ ref.: HC/E/IS 363 [20/06/2000; Iceland Supreme Court; Superior Appellate Court] M v. K., 20/06/2000; Iceland Supreme Court
 

�ri�judaginn 20. j�n� 2000.

Nr. 181/2000.

M

(�skar Thorarensen hrl.)

gegn

K

(Ragnar A�alsteinsson hrl.)

K�rum�l. Innsetningarger�. B�rn.

� tengslum vi� skilna� hj�nanna M, sp�nsks r�kisborgara, og K, �slensks r�kisborgara, sem b�sett voru � Sp�ni �samt tveimur b�rnum s�num f�ddum 1987 og 1990, ger�u �au me� s�r skilna�arsamning. �ar kom fram a� b�rnin skyldu vera � umsj� K, undir vernd hennar og yfirr��ar�tti, en a� M og K f�ru sameiginlega me� foreldravald yfir b�rnunum. �� var kve�i� � um a� a�ilum v�ri b��um heimilt a� �skipta um heimilisfang" og b�ri a� tilkynna hinum sl�kt me� minnst 20 daga fyrirvara. K flutti �samt b�rnunum til �slands og tilkynnti l�gma�ur K � Sp�ni �arlendum d�mst�li um flutninginn � september 1999. M kraf�ist �ess a� f� b�rnin tekin �r umr��um K og fengin s�r me� beinni a�fararger�. Leita� var sk�ringa sp�nskra yfirvalda � m�linu og kom fram a� �au t�ldu a� flutningur K � b�rnunum fr� Sp�ni hafi veri� brot � forsj�rr�tti M � skilningi 1. t�luli�ar 5. gr. Haagsamningsins og a� brottflutningurinn hef�i veri� �l�gm�tur eftir �kv��i 1. t�luli�ar 1. mgr. 3. gr. samningsins. Var tali� a� gagnvart M hef�i K flutt b�rn �eirra fr� Sp�ni til �slands � �l�gm�tan h�tt samkv�mt 3. gr. Haagsamningsins, sbr. 2. mgr. 11. gr. laga nr. 160/1995. Ekki var tali� a� K hef�i s�nt fram � a� dv�l barnanna � Sp�ni g�ti leitt til alvarlegrar h�ttu � a� �au yr�u fyrir andlegum e�a l�kamlegum ska�a � skilningi 2. t�luli�ar 12. gr. laga nr. 160/1995. �� var tali� a� r��a m�tti af �litsger�um s�lfr��inga a� b�rnin v�ru ekki andv�g b�setu � Sp�ni, en kj�si s�r dvalarsta� me� K. �ar sem ni�ursta�a um a� f�ra b�ri b�rnin til Sp�nar f�li ekki � s�r breytingu � �v� a� b�rnin g�tu �fram veri� � umsj� K �ar � landi var ekki tali� a� skilyr�i v�ru fyrir hendi til a� hafna kr�fu M � grundvelli 3. t�luli�ar 12. gr. laga nr. 160/1995. Var tekin til greina krafa M um innsetningarger� hef�i K ekki innan tveggja m�na�a fr� upps�gu d�msins fari� me� b�rnin e�a stu�la� a� fer� �eirra til Sp�nar.

D�mur H�star�ttar.

M�l �etta d�ma h�star�ttard�mararnir Gar�ar G�slason, Gunnlaugur Claessen og Mark�s Sigurbj�rnsson.

S�knara�ili skaut m�linu til H�star�ttar me� k�ru 28. apr�l 2000, sem barst r�ttinum �samt k�rum�lsg�gnum 4. ma� sl. K�r�ur er �rskur�ur H�ra�sd�ms Reykjaness 19. apr�l 2000, �ar sem hafna� var kr�fu s�knara�ila um a� s�r yr�i heimila� a� f� tvo nafngreinda syni m�lsa�ila, f�dda 1987 og 1990, tekna �r umr��um varnara�ila og fengna s�r me� beinni a�fararger�. K�ruheimild er � 4. mgr. 84. gr. laga nr. 90/1989 um a�f�r, sbr. 102. gr. laga nr. 92/1991. S�knara�ili krefst �ess a� s�r ver�i veitt heimild til a�fararger�arinnar, svo og a� varnara�ila ver�i gert a� grei�a m�lskostna� � h�ra�i og k�rum�lskostna�.

Varnara�ili krefst �ess a� hafna� ver�i kr�fu s�knara�ila um heimild til a�fararger�ar. �� krefst varnara�ili jafnframt m�lskostna�ar � h�ra�i og k�rum�lskostna�ar.

I.

Samkv�mt g�gnum m�lsins gengu a�ilarnir � hj�skap � Sp�ni 23. apr�l 1985. Voru �au � kj�lfari� b�sett �ar og eignu�ust tvo syni, sem ��ur er geti�. Vori� 1998 skildu a�ilarnir a� bor�i og s�ng og ger�u � tengslum vi� �a� skilna�arsamning 8. apr�l � �v� �ri. � �ri�ja li� samningsins sag�i me�al annars eftirfarandi samkv�mt framlag�ri ���ingu � skjalinu: �Fyrrgreindir synir hj�nanna ..., s� fyrri ellefu og hinn �tta �ra a� aldri, skulu vera � umsj� m��urinnar, undir vernd hennar og yfirr��ar�tti, og skal h�n veita �eim �a� eftirlit og umhyggju sem ��rf krefur, �n �ess a� �a� raski fyrirkomulagi heims�kna, dvala og samskipta, sem komi� er � � ��gu f��urins ...". � fj�r�a li� samningsins var svofellt �kv��i: �Foreldravald yfir �l�gr��a sonunum skulu b��ir foreldrarnir �fram fara me� � sameiningu, og me� �a� fyrir augum, skuldbinda �au sig til a� taka hverjar ��r mikilv�gu �kvar�anir � sameiningu sem var�a �roska, heilsu og menntun barna sinna." Samkv�mt samningnum �tti s�knara�ili a� grei�a n�nar tilteki� m�na�arlegt me�lag me� sonum a�ilanna. Kve�i� var � um a� varnara�ili �tti a� hafa �fram til afnota �b�� a�ilanna � Murcia � Sp�ni �samt sonum �eirra, en hvorum a�ilanum um sig v�ri heimilt a� �skipta um heimilisfang" og b�ri �� a� tilkynna hinum um sl�kt me� minnst 20 daga fyrirvara til a� au�velda s�knara�ila umgengni vi� syni �eirra. A�ilunum var veittur l�gskilna�ur me� d�ms�rskur�i 23. apr�l 1999, sem leiddi ekki til breytinga � framangreindum atri�um.

Varnara�ili kve�st hafa flutt �samt sonum a�ilanna fr� Sp�ni til �slands � j�n� 1999 og �au sest a� h�r � landi. Um sex vikum s��ar hafi h�n sent drengina til s�knara�ila � heims�kn, sem hafi vara� � fimm vikur. � kj�lfari� hafi �eir komi� aftur til �slands 20. september 1999 og hafi� sk�lag�ngu, en l�gheimili �eirra s� n� h�r � landi. S��astnefndan dag hafi l�gma�ur varnara�ila � Sp�ni tilkynnt d�mst�li �ar um flutning hennar og drengjanna hinga� til lands. S�knara�ili sk�rir � hinn b�ginn svo fr� a� varnara�ili hafi fari� hinga� til lands �samt sonum �eirra um sumari� 1999, en komi� svo aftur til Sp�nar, �ar sem drengirnir hafi byrja� � n� sk�lag�ngu eftir sumarleyfi. S�knara�ili hafi veri� fjarstaddur vegna atvinnu sinnar � september 1999, en hinn 20. �ess m�na�ar hafi varnara�ili �n samr��s vi� e�a tilkynningar til s�knara�ila numi� drengina � brott til �slands. Af �essu hafi s�knara�ili ekki haft spurnir fyrr en ellefu d�gum s��ar. ��tt varnara�ili hafi tilkynnt sp�nskum d�mst�li um f�r s�na og sona a�ilanna �r landi hafi ekkert r��r�m gefist til a� st��va hana.

� m�linu krefst s�knara�ili sem ��ur segir a� s�r ver�i heimila� a� f� syni a�ilanna afhenta s�r me� beinni a�fararger�. Um lagasto� fyrir �eirri kr�fu v�sar hann til �kv��a laga nr. 160/1995 um vi�urkenningu og fullnustu erlendra �kvar�ana um forsj� barna, afhendingu brottnuminna barna o.fl. og samnings um einkar�ttarleg �hrif af brottn�mi barna til flutnings milli landa, sem var ger�ur � Haag 25. okt�ber 1980, en h�r � eftir ver�ur hann nefndur Haagsamningurinn. Hefur m�li� veri� s�tt fyrir millig�ngu sp�nska d�msm�lar��uneytisins og d�ms- og kirkjum�lar��uneytisins h�r � landi, sbr. 5. gr. laga nr. 160/1995.

II.

Me� br�fi sp�nska d�msm�lar��uneytisins 26. n�vember 1999, �ar sem leita� var atbeina �slenskra stj�rnvalda � ��gu s�knara�ila, fylgdi bei�ni hans um a�sto� vi� a� f� syni a�ilanna flutta � n� til Sp�nar. � br�finu var v�sa� til �ess a� samkv�mt sp�nskum l�gum, 154. gr. C�digo Civil, f�ru b��ir foreldrar me� �parental responsibility for the children." Var s��an sk�rskota� til gagna, sem fylgdu br�finu, og hermt a� �au b�ru me� s�r a� synir a�ilanna hef�u veri� numdir brott og �eim v�ri haldi� � andst��u vi� forsj�rr�tt s�knara�ila � skilningi 5. gr. Haagsamningsins. Af �eim s�kum v�ri brottflutningur og hald drengjanna �l�gm�tt samkv�mt 3. gr. hans.

Eftir uppkva�ningu hins k�r�a �rskur�ar afla�i s�knara�ili a� tilhlutan H�star�ttar og me� millig�ngu d�ms- og kirkjum�lar��uneytisins n�nari sk�ringa sp�nska d�msm�lar��uneytisins � �v�, sem a� framan greinir. � samantekt, sem fylgdi br�fi sp�nska r��uneytisins 1. j�n� 2000, var me�al annars l�st lagalegri merkingu �eirra hugtaka, sem notu� voru � ��ur tilvitnu�um �ri�ja og fj�r�a li� skilna�arsamnings a�ilanna og ��dd �ar � �slensku me� or�unum umsj�, yfirr��ar�ttur og foreldravald. �� var og ger� n�nari grein fyrir inntaki �ess sp�nska laga�kv��is, sem ��ur var geti�. Af �essu var � samantektinni dregin �lyktun, sem hlj��ar svo � framlag�ri ���ingu: �R�tturinn til verndar og yfirr��ar�ttar, sem K er f�r�ur � hendur � samr�mi vi� sp�nskan r�tt, veitir henni ekki heimild til a� taka �kv�r�un upp � eigin sp�tur (einhli�a) var�andi b�setusta� barnanna." Var � �v� sambandi jafnframt v�sa� til �ess a� � �rskur�i h�ra�sd�mst�ls � Murcia 2. n�vember 1999 hafi samkv�mt kr�fu s�knara�ila veri� lagt fyrir varnara�ila a� koma sonum �eirra innan sex s�larhringa aftur til n�ms vi� �� sk�la, �ar sem �eir h�f�u veri� innrita�ir � �eirri borg.

Samkv�mt 3. mgr. 15. gr. laga nr. 160/1995 getur d�mari undir rekstri m�ls um skil � barni � grundvelli Haagsamningsins �kve�i� a� l�g� skuli fram yfirl�sing yfirvalds � �v� r�ki, �ar sem barn var b�sett fyrir brottflutning, um a� �l�gm�tt hafi veri� a� fara me� �a� e�a halda �v�. � athugasemdum, sem fylgdu frumvarpi til laganna, sag�i � umfj�llun um 11. gr. �ess a� vi� mat � �v� hvort �l�gm�tur brottflutningur e�a hald hafi �tt s�r sta� og hver hafi r�tt til a� f� barn afhent skuli teki� beint mi� af l�gum �ess r�kis, �ar sem �a� var b�sett fyrir brottflutning, og �rskur�um d�mst�la og stj�rnvalda �ar. Eru �essar athugasemdir � samr�mi vi� �kv��i 14. gr. Haagsamningsins og ��r grundvallarreglur, sem hann er reistur �. � ��urgreindum g�gnum hafa sp�nsk yfirv�ld l�ti� uppi �a� �tv�r��a �lit a� flutningur varnara�ila � sonum a�ilanna brott fr� Sp�ni hafi veri� brot � forsj�rr�tti � skilningi 1. t�luli�ar 5. gr. Haagsamningsins, sem s�knara�ili n�tur samkv�mt sp�nskum l�gum og skilna�arsamningi a�ilanna, svo og a� s� brottflutningur hafi veri� �l�gm�tur eftir �kv��i 1. t�luli�ar 1. mgr. 3. gr. samningsins. Ekki hefur veri� leitt � lj�s a� neinir �eir annmarkar s�u � umr�ddri �litsger� sp�nskra yfirvalda, sem valdi� g�tu a� �slenskir d�mst�lar hafni a� leggja hana eftir ��urgreindum heimildum til grundvallar � �essum efnum. Er �v� �hj�kv�milegt a� l�ta svo � a� gagnvart s�knara�ila hafi varnara�ili flutt syni �eirra fr� Sp�ni og hinga� til lands � �l�gm�tan h�tt samkv�mt 3. gr. Haagsamningsins, sbr. 2. mgr. 11. gr. laga nr. 160/1995.

III.

� m�latilb�na�i varnara�ila fyrir H�star�tti er �v� me�al annars bori� vi� a� synja ver�i um afhendingu sona a�ilanna vegna �kv��is 2. t�luli�ar 12. gr. laga nr. 160/1995. � �v� sambandi er v�sa� til �ess a� vilji drengjanna standi til �ess a� dvelja me� varnara�ila � �slandi, enda s�u �eir henni tengdari en s�knara�ila, sem vegna anna � starfi s� oft og lengi fjarri heimili s�nu. Yr�i krafa s�knara�ila tekin til greina v�ri um�nnun drengjanna h�� �vissu og g�ti eftir atvikum komi� til �ess a� n�verandi eiginkona hans hef�i me� hendi uppeldi �eirra. S� �etta falli� til a� valda �eim ska�a. S�u �v� skilyr�i til a� beita fyrrnefndu undan��gu�kv��i til a� hafna kr�fu s�knara�ila. Um �essar r�ksemdir er til �ess a� l�ta a� samkv�mt 19. gr. Haagsamningsins felst ekki efnisleg �rlausn um �litam�l var�andi forsj� barns � �kv�r�un um a� �v� ver�i skila� eftir reglum hans. St��i �v� eftir sem ��ur �breytt s� skipan, sem a�ilarnir �kv��u um forsj� sona sinna me� ��urnefndum fyrirm�lum � skilna�arsamningi, ��tt eftir atvikum �yrfti a� veita s�knara�ila umr�� yfir drengjunum til a� rj�fa �a� �l�gm�ta �stand, sem varnara�ili hefur komi� � me� brottn�mi �eirra fr� Sp�ni. A� ��ru leyti hefur varnara�ili ekki f�rt s�nnur fyrir a� dv�l drengjanna � Sp�ni, eftir atvikum � umr��um s�knara�ila, g�ti leitt til alvarlegrar h�ttu � a� �eir yr�u fyrir andlegum e�a l�kamlegum ska�a � skilningi 2. t�luli�ar 12. gr. laga nr. 160/1995. Er �v� ekki hald � �essari m�ls�st��u varnara�ila.

�� hefur varnara�ili einnig reist d�mkr�fu s�na � �v� a� fyrir liggi samkv�mt �litsger�um s�lfr��inga a� synir a�ilanna �ski eftir a� b�a me� henni h�r � landi. Standi �v� �kv��i 3. t�luli�ar 12. gr. laga nr. 160/1995 � vegi fyrir a� krafa s�knara�ila ver�i tekin til greina. Var�andi �essa m�ls�st��u varnara�ila ver�ur a� g�ta a� �v� a� � �litsger� s�lfr��ings fr� 7. apr�l 2000, sem laut a� eldri syni a�ilanna, kom fram a� hann hafi a�spur�ur um hvort hann kysi fremur a� b�a � Sp�ni e�a �slandi svara� �v� til a� s�r v�ri �alveg sama � hvoru landinu hann eigi heima, en kve�st n�na vilja vera � �slandi ...". Jafnframt sag�i me�al annars eftirfarandi � ni�urst��um �litsger�arinnar: �Drengurinn hefur j�kv��a afst��u til b��i Sp�nar og �slands enda vir�ist honum hafa li�i� vel � b��um st��um og b�i� vi� gott atl�ti og fundi� mikla umhyggju fr� foreldrum, skyldmennum og vinum. � dag k�s drengurinn a� b�a � �slandi. S� afsta�a hans tengist �v� fyrst og fremst a� hann vill b�a hj� m��ur sinni sem hann segist alltaf hafa veri� hj�, mun meira heldur en hj� f��ur sem oft fer�a�ist miki� burt fr� heimili vegna atvinnu sinnar." Eftir uppkva�ningu hins k�r�a �rskur�ar afla�i varnara�ili a� tilhlutan H�star�ttar �litsger�ar s�lfr��ings 4. j�n� 2000 var�andi yngri son a�ilanna. � ni�urst��um hennar sag�i me�al annars a� drengurinn hafi sagt a� �s�r l�ki betur � �slandi en � Sp�ni. Fram kemur �� a� honum hefur li�i� mj�g vel � Sp�ni, sennilega ekki s��ur en � �slandi, og l�klegt er a� afsta�a hans til �ess � hva�a landi hann vill b�a m�tist mest af �v� a� hann k�s a� b�a �ar sem m��ir hans b�r." Samkv�mt 3. t�luli� 12. gr. laga nr. 160/1995 er unnt a� synja um afhendingu barns ef �a� er andv�gt afhendingu og hefur n�� �eim aldri og �roska a� r�tt s� a� taka tillit til afst��u �ess. Af tilvitnu�um umm�lum � �litsger�um s�lfr��ings er lj�st a� synir m�lsa�ila s�u ekki andv�gir b�setu � Sp�ni, en kj�si s�r dvalarsta� me� m��ur sinni. Eins og fyrr segir mundi ni�ursta�a m�lsins um a� f�ra b�ri syni a�ilanna aftur til Sp�nar engu breyta um a� �eir �ttu a� l�ta umsj� varnara�ila �ar � landi, sbr. og 19. gr. Haagsamningsins. Eru �v� ekki skilyr�i til a� hafna kr�fu s�knara�ila � grundvelli reglu 3. t�luli�ar 12. gr. laga nr. 160/1995.

Ekki hafa veri� f�r� fram haldb�r r�k fyrir �v� a� �nnur �kv��i 12. gr. laga nr. 160/1995 en um r��ir a� framan geti sta�i� kr�fu s�knara�ila � vegi.

IV.

Samkv�mt �v�, sem ��ur greinir, ver�ur a� l�ta svo � a� varnara�ili hafi f�rt syni a�ilanna hinga� til lands � �l�gm�tan h�tt, sbr. 2. mgr. 11. gr. laga nr. 160/1995, og a� �kv��i 12. gr. s�mu laga lei�i ekki til �ess a� synja� ver�i um afhendingu drengjanna.

Af a�fararor�um Haagsamningsins er s�nt a� honum s� �tla� a� stu�la a� �v� a� b�rnum, sem � skilningi hans hafa veri� flutt � milli landa � �l�gm�tan h�tt, ver�i skila� til �ess r�kis, �ar sem �au voru b�sett ��ur en �a� ger�ist. Ver�ur �eirri skyldu, sem leggja m� � varnara�ila � grundvelli samningsins, �annig fulln�gt me� �v� a� h�n fari sj�lf me� drengina e�a stu�li � annan h�tt a� f�r �eirra til Sp�nar, �ar sem h�n eftir atvikum g�ti dvali� eins og nau�syn kref�i og fari� me� umsj� �eirra uns lyktir fengjust � deilum a�ilanna. Eru ekki efni til a� telja or�alag 1. mgr. 11. gr. laga nr. 160/1995 gir�a fyrir �etta og lei�a til �ess a� drengjunum ver�i ekki skila� me� ��ru m�ti en a� f�ra �� � hendur s�knara�ila. L�ti varnara�ili hins vegar ekki ver�a af skilum drengjanna � �ennan h�tt ver�ur ekki undan �v� vikist a� afhending �eirra � grundvelli laga nr. 160/1995 og Haagsamningsins fari fram me� innsetningarger� � samr�mi vi� kr�fu s�knara�ila, sbr. 1. mgr. 13. gr. laganna. Ver�ur �v� tekin til greina krafa s�knara�ila um a� honum s� heimilt a� f� syni a�ilanna tekna �r umr��um varnara�ila og afhenta s�r me� innsetningarger�, sem fara m� fram til fullnustu � skyldu varnara�ila a� li�num tveimur m�nu�um fr� upps�gu �essa d�ms, hafi varnara�ili ekki ��ur or�i� vi� skyldu sinni � �ann h�tt, sem ��ur greinir.

A�ilarnir skulu hvor bera sinn kostna� af m�linu � h�ra�i og fyrir H�star�tti.

D�msor�:

S�knara�ila, M, er heimilt a� li�num tveimur m�nu�um fr� upps�gu �essa d�ms a� f� A og B tekna �r umr��um varnara�ila, K, og afhenta s�r me� beinni a�fararger�, hafi varnara�ili ekki ��ur f�rt �� til Sp�nar eftir �v�, sem n�nar greinir � forsendum �essa d�ms.

M�lskostna�ur � h�ra�i og k�rum�lskostna�ur fellur ni�ur.

 

 

 

�rskur�ur H�ra�sd�ms Reykjaness 19. apr�l 2000.

A�fararbei�ni barst H�ra�sd�mi Reykjaness �ann 7. febr�ar 2000. M�li� var �ingfest 14. s.m. og var fresta� nokkrum sinnum me� samkomulagi beggja m�lsa�ila til �flunar gagna. M�li� var teki� til �rskur�ar a� loknum m�lflutningi 6. apr�l sl.

Ger�arbei�andi er M, [...], Sp�ni. Ger�ar�oli er K, [...].

D�mkr�fur ger�arbei�anda eru ��r a� b�rn a�ila A, kt. [...]87- [...] og B, kt. [...]90- [...], ver�i tekin af ger�ar�ola og afhent ger�arbei�anda �n tafar. �� krefst ger�arbei�andi m�lskostna�ar �r hendi ger�ar�ola samkv�mt framl�g�um m�lskostna�arreikningi.

Endanlegar d�mkr�fur ger�ar�ola eru ��r a� h�n ver�i s�knu� af �llum kr�fum ger�arbei�anda og a� ger�arbei�anda ver�i gert a� grei�a ger�ar�ola m�lskostna� a� mati d�msins. �� krefst ger�ar�oli �ess a� k�ra m�lsins til H�star�ttar fresti a�f�r.

I.

A�ilar m�ls �essa gengu � hj�naband � Sp�ni �ann 23. apr�l 1985. �au eiga synina A og B. �au skildu a� bor�i og s�ng 8. apr�l 1998 og fengu l�gskilna� 23. apr�l 1999. B�rnin hafa �slenskan og sp�nskan r�kisborgarar�tt.

Foreldrarnir st�rfu�u b��i [...] � Murcia en auk �ess er ger�arbei�andi einleikari [...] og stj�rnandi tveggja sinf�n�nuhlj�msveita.

� skilna�arsamningi a�ila fr� 8. apr�l 1998, kemur fram a� ger�ar�oli hafi til afnota �b�� fj�lskyldunnar e�a hj�nanna � Murcia. Segir � samningnum a� hj�nabandsa�ilar megi skipta um heimilisfang og � �v� tilfelli ver�i �au a� tilkynna hvort ��ru �a� me� minnst 20 daga fyrirvara. Synirnir skulu vera � umsj� m��ur og vernd hennar og yfirr��ar�tti, skuli h�n veita �eim eftirlit og umhyggju sem ��rf krefur, �n �ess a� �a� raski fyrirkomulagi heims�knardvala og samskipta f��ur. � samninginum er jafnframt kve�i� � um umgengnisr�tt f��ur vi� synina og � 4. gr. samningsins segir: �Foreldravald yfir �l�gr��a sonum skuli b��ir foreldrarnir �fram fara me� � sameiningu og me� �a� fyrir augum skuldbinda �au sig til a� taka hverjar ��r mikilv�gu �kvar�anir � sameiningu sem var�a �roska, heilsu og menntun barna sinna."

Hinn 22. j�n� 1999 f�r ger�ar�oli til �slands me� synina. Um �a� bil sex vikum s��ar sendi m��irin synina � heims�kn til f��ur s�ns � Murcia og dv�ldust �eir hj� honum � fimm vikur. Ger�ar�oli f�r aftur �t til Sp�nar og f�r alfarin til �slands me� synina �ann 20. september 1999. Ger�i h�n �a� �n samr��s vi� ger�arbei�anda og �n hans vitundar me�an hann var fjarverandi vegna vinnu sinnar. Sama dag og synirnir h�ldu til �slands rita�i l�gma�ur ger�ar�ola � Sp�ni sifjad�mst�lnum �ar br�f og tilkynnti a� ger�ar�oli myndi framvegis b�a � �slandi me� sonunum, enda v�ri henni heimilt a� �kve�a b�setu s�na. Drengirnir byrju�u � [...]sk�la � [...] �ann 22. september og hafa stunda� �ar n�m s��an.

Me� �rskur�i fj�lskyldud�mst�ls � Murcia � Sp�ni 5. n�vember 1999 var kve�i� � um a� ger�ar�oli skuli innan 6 daga koma sonunum fyrir � �eim sk�lum sem �eir voru skr��ir � � Sp�ni. Jafnframt var felld ni�ur til br��abirg�a skylda f��ursins til a� grei�a l�feyri til konunnar. L�gma�ur ger�ar�ola � Sp�ni skaut �kv�r�un �essari til ��ra stigs hinn 10. n�vember 1999. Var bei�ni hans um breytingu e�a enduruppt�ku hafna� hinn 1. desember 1999. �essari �kv�r�un hefur n� veri� skoti� til ��ra d�mstigs sem hefur sam�ykkt a� taka m�li� fyrir.

Me�an � ofangreindu st�� leita�i fa�irinn eftir �kv�r�un d�mst�ls hinn 23. desember 1999 um a� hann fengi forsj� sonanna, en �eirri kr�fu var hafna� 19. jan�ar 2000.

�ann 23. n�vember 1999 leita�i ger�arbei�andi til sp�nskra yfirvalda me� bei�ni um a� b�rnin yr�u endurheimt �ar sem brottn�m �eirra hef�i veri� �l�glegt. �ann 1. desember 1999 f�r d�msm�lar��uneyti� � Sp�ni �ess � leit vi� d�msm�lar��uneyti� � �slandi a� �a� hluta�ist til um endurheimtu barnanna. V�sar r��uneyti� til 3. og 5. gr. Haag samningsins um a� flutningur barnanna hafi veri� �l�glegur �ar sem forsj� hafi veri� sameiginleg samkv�mt sp�nskum l�gum. �ann 13. desember 1999 var �skari Thorarensen hrl. fali� a� sj� um rekstur m�lsins fyrir h�nd ger�arbei�anda.

� m�linu hafa veri� lag�ar fram tv�r s�lfr��isk�rslur. Ger�ar�oli f�kk �skel �rn K�rason, s�lfr��ing til �ess a� meta vi�horf eldri drengsins til �ess a� flytjast til Sp�nar aftur. � �inghaldi 31. mars kvaddi d�murinn til dr. Gunnar Hrafn Birgisson, s�lfr��ing. �ess var �ska� a� hann leg�i mat � �roska A mi�a� vi� jafnaldra s�na og kanna�i afst��u hans til �ess a� flytjast fr� �slandi til Sp�nar. �ess var einnig �ska� a� leita� yr�i eftir �v� hver v�ri raunverulegur vilji drengsins um dvalarsta� og hvort �a� v�ri hagsmunum drengsins fyrir bestu a� dvelja �fram hj� m��ur sinni e�a flytja til Sp�nar. Var lagt fyrir s�lfr��inginn a� r��a �tarlega vi� drenginn og kanna jafnframt hvort hann kynni a� vera undir �r�stingi fr� m��ur.

Vi� a�alme�fer� m�lsins komu a�ilar fyrir d�m og g�fu sk�rslu.

II.

Ger�arbei�andi heldur �v� fram a� ger�ar�oli hafi fari� me� leynd fr� Sp�ni �n �ess a� afla sam�ykkis hans. H�n hafi ekki haft leyfi l�gm�ts d�msvalds til �essara a�ger�a, heldur einungis lagt fram tilkynningu til d�mst�lsins sama dag og h�n f�r til �slands. Vir�ist sem �essi �kv�r�un hafi veri� r�kilega undirb�in �v� a� drengirnir hafi hafi� n�m tveimur d�gum s��ar � [...]. Ger�arbei�andi og ger�ar�oli fari sameiginlega me� forsj� barna sinna sbr. 4. gr. skilna�arsamnings a�ila og samkv�mt sp�nskum l�gum. Telur ger�arbei�andi skilyr�um 11. gr. laga nr. 160/1995 fulln�gt til �ess a� krefjast megi a� b�rnin ver�i tekin af ger�ar�ola og afhent ger�arbei�anda. Jafnframt v�sar ger�arbei�andi til 3., 5. og 12. gr Haag samningsins. Skilna�arsamningur �eirra s� �tv�r��ur um a� �au fari sameiginlega me� forsj� barna sinni og taki � sameiningu allar st�rri �kvar�anir � l�fi �eirra. Ger�ar�oli hafi sni�gengi� �essi grundvallar�kv��i skilna�arsamningsins me� �v� a� fara me� b�rnin til �slands og � raun gert ger�arbei�anda �m�gulegt a� umgangast syni s�na eins og kve�i� hafi veri� � � skilna�arsamningi.

�kv�r�un ger�ar�ola a� flytja til �slands s� st�r �kv�r�un � �essum skilningi og hafi henni bori� a� afla sam�ykkis ger�arbei�anda fyrir f�r sinni. Sameiginleg forsj� lei�i einnig af sp�nskum l�gum,sbr. 154. gr. Codigo Civil Espanol. �� ber einnig a� l�ta til �ess a� h�ttsemi ger�ar�ola hafi veri� mj�g harkaleg gagnvart b�rnunum og f��ur �eirra. Synirnir s�u f�ddir og uppaldir � Sp�ni og eigi �ar r�tur. � �essu sambandi v�sar ger�arbei�andi til samnings Sameinu�u �j��anna um r�ttindi barna sbr. l�g nr. 18/1992, s�rstaklegu 3., 8., 9. og 11. gr., en einnig er v�sa� til �ess grundvallarsj�narmi�s a� venda eigi hagsmuni barna. Ger�arbei�andi byggir � a� b�rnin hafi veri� flutt til �slands fr� Sp�ni me� �l�glegum h�tti og �eim s� haldi� h�r � landi � �l�gm�tan h�tt sbr. 11. gr. laga nr. 160/1995. �� byggir ger�arbei�andi � a� ger�ar�oli hafi hindra� samskipti hans vi� b�rnin me� �l�gm�tum h�tti.

Afsta�a sp�nska r��uneytisins s� sk�r. �a� telji a� brottn�mi� s� �l�gm�tt. �a� hafi einnig sp�nskir d�mst�lar tali� sbr. framl�g� g�gn. M�li s�nu til stu�nings v�sar ger�arbei�andi einnig til laga nr. 90/1989 um a�f�r, m.a. 1. kafla, 13. kafla sbr. jafnframt 12. kafla.

III.

Ger�ar�oli byggir � �v� a� h�n fari me� forsj� beggja sonanna samkv�mt sta�festu samkomulagi foreldranna. �v� er m�tm�lt a� �a� s� r�ttur skilningur ger�arbei�anda a� m�lsa�ilar fari sameiginlega me� forsj� barnanna. Hi� r�tt s� a� samkv�mt sp�nskum l�gum fari hj�n �skipt me� �a� sem nefnt s� �patria potestad" og haldist �a� fyrirkomulagt eftir skilna� hj�na. Ger�arbei�andi hafi ekki sk�rt merkingu �essa sp�nska lagahugtaks, en �a� vir�ist merkja a� b��ir foreldrar skuli me� samkomulagi taka �kvar�anir um tiltekin mikilv�g m�lefni var�andi �l�gr��a b�rn s�n. Ekki s� lj�st af g�gnum m�lsins hvernig me� skuli fara ef a�ila greinir �. Ger�ar�oli heldur �v� fram a� �� gildi afsta�a �ess foreldris sem fari me� forsj� e�a �custodia". Rangt s� � br�fi d�msm�lar��uneytisins og � a�fararbei�ni a� � br�fi d�msm�lar��uneytisins � Sp�ni komi fram a� foreldrarnir fari saman me� forsj� sonanna. � br�finu segi a�eins a� b��ir foreldrar hafi �parental responsibility" sem gegni allt ��ru m�li.

Ger�ar�oli eigi fj�lskyldu � �slandi. H�n hafi ekki haft tilefni til a� b�a lengur me� sonunum � Murcia �ar sem h�n haf�i ekki lengur nein tengsl �ar. H�n hafi ekki afla� s�rstakrar formlegrar heimildar til �ess a� flytjast til �slands, enda hafi h�n ekki tali� sig �urfa �ess �ar sem h�n hafi forsj� sonanna. � skilna�arsamkomulagi m�lsa�ila s� beinl�nis � �v� byggt a� sl�kt s� heimilt og gengi� �t fr� �v� a� breytt heimilisfesti s� e�lilegt. Hins vegar s� gert r�� fyrir 20 daga tilkynningarfresti � �v� skyni a� komast a� ni�urst��u um breytta umgengnish�tti. Reglan um tilkynningu s� einungis verklagsregla. Brot � �eirri reglu hafi ekki �au r�ttar�hrif, a� �a� foreldri sem flytur, ver�i a� s�tta sig vi� a� flytja aftur til upphaflegs dvalarsta�ar.

Ger�ar�oli m�tm�lir �v� sem fram kemur � a�fararbei�ni og � sk�rslu ger�arbei�anda h�r fyrir d�mi, a� h�n hafi t�lma� samskipti f��ur og sona. Eins og framl�g� skj�l beri me� s�r hafi fa�irinn sent sonunum t�lvup�st og �eir m�tteki� hann og sent honum t�lvup�st � m�ti og br�f. Hins vegar hafi br�fin veri� afar �heppilega ritu� af f��ursins h�lfu og �holl fyrir unga drengina. Hann s�ni �eim engan �huga, en hafi s�na eigin hagsmuni � fyrirr�mi. � br�funum hafi hann leitast vi� a� fylla synina sektarkennd og sn�a �eim gegn m��ur sinni. Hafi �etta �jafnv�gi f��ursins or�i� til �ess a� synirnir hafi misstu �huga � a� svara br�fum hans. �� hafi fa�irinn einnig haft s�man�mer fj�lskyldunnar � �slandi og hringt oft til a� byrja me�. �au s�mt�l hafi �� veri� drengjunum afar erfi� vegna �ess a� �au hef�u veri� � sama d�r og br�fin.

Ger�ar�oli l�tur ekki � a� skilyr�um 11. gr. laga nr. 160/1995 s� fulln�gt, �ar sem forsj�ra�ili hafi beinl�nis heimild til a� flytjast b�ferlum �samt sonunum. Er � �v� byggt a� ger�arbei�andi hafi ekki neinn r�tt til �ess a� krefjast �ess a� ger�ar�oli b�i �fram �samt sonunum � Murcia e�a annars sta�ar � Sp�ni �ar til synirnir ver�i l�gr��a. Sl�kt v�ri brot � mannr�ttindum hennar. Hins vegar eigi fa�irinn r�tt � umgengni vi� synina og hafi ger�ar�oli �t�� veri� rei�ub�in a� tryggja �ann r�tt f��ursins. Sama eigi vi� um 5. gr. Haag samningsins. � �eirri grein s� v�sa� til �ess a� � forsj�rr�tti felist r�ttur sem var�i um�nnun barns, en sl�kur r�ttur s� hj� ger�ar�ola. � 12. gr. s� a� finna �l�gm�tisskilyr�i sem ekki s�u uppfyllt � �essu m�li. � 2. mgr. s� a� finna undantekningarreglu sem m�li fyrir um a� d�mari skuli hafna kr�fu ef s�nt er fram � a� barn hafi a�lagast hinu n�ja umhverfi s�nu. � �v� er byggt a� �a� �kv��i eigi vi� � m�li �essu og a� fulln�gjandi g�gn hafi veri� l�g� fram til s�nnunar �v�.

Ger�ar�oli v�sar einnig til 2.-4. tl. 12. gr. laga nr. 160/1995. Telur ger�ar�oli alvarlega h�ttu � a� synirnir ska�ist andlega og komist � �b�rilega a�st��u ef �eim ver�i skila� til f��ur s�ns. Um afst��u f��ursins er v�sa� til framlag�ra br�fa sem s�ni a� hann komi �annig fram vi� b�rnin a� �a� s� andst�tt hagsmunum �eirra. �� er byggt � �v� a� fa�irinn s� ekki � a�st��u til a� hafa synina. Hann s� konsertleikari og s� oft og lengi fjarri heimili s�nu. � s��asta sumarleyfi hafi hann ekki geta� sinnt sonunum nema a� hluta vegna fer�alaga. Hafi �eir �� dvali� hj� f��urforeldrum, sem vegna veikinda eigi ekki gott me� a� hafa synina.

Ger�ar�oli byggir � a� drengirnir s�u andv�gir afhendingunni. �eir hafi n�� �eim aldri og �roska a� skylt s� a� taka tillit til vilja �eirra. � �essu sambandi v�sar ger�ar�oli til 4. mgr. 34. gr. barnalaga svo og til �kv��a al�j��asamnings S� um r�ttindi barns, 3. gr. � Euroean Convention on the Exercise og Children�s Rights fr� 25. jan�ar 1996. Svo sem framl�g� g�gn beri me� s�r hafi �eir �roskast vel h�r � landi og a�lagast sk�la s�num og sk�laf�l�gum. Jafnframt hafi �eir stunda� ��r�ttir og falli� � h�pinn �ar. N�ms�rangur �eirra s� fr�b�r, einnig � �slensku. �eir hafi dvali� hj� m��ur sinni alla t��. Vart s� vi� �a� mi�a� a� m��irin flytji hvert � land �ar sem fa�irinn kunni a� b�a � hverjum t�ma.

A� lokum byggir ger�ar�oli � �v� a� �rskur�ur um afhendingu barnanna s� ekki � samr�mi vi� grundvallarreglur h�r � landi um mannr�ttindi. �ar s� m.a. �tt vi� r�ttinn til a� �kvar�a b�setu s�na og r�tt barna til a� taka �kvar�anir um eigi� l�f eftir �v� sem �au hafi �roska til. B�rn s�u sj�lfst��ir einstaklingar, en ekki eign annarra.

IV.

� sk�rslu ger�arbei�anda fyrir d�mi kom m.a. fram a� drengjunum hef�i li�i� vel � Sp�ni og �tt fj�lda vina �ar. �eir hef�u veri� virkir � ��r�ttum og t�nlist. Samband f��urs og sona hef�i veri� gott og hann veitt �eim alla �� �st sem hann gat. Honum hafi veri� meina� a� hringja � drengina og eftir a� hann kom til landsins n� fyrir tveimur d�gum til �ess a� vera vi�staddur a�alme�fer�, hafi honum veri� neita� um a� hitta drengina.

� sk�rslu ger�ar�ola kom fram a� enginn �greiningur hafi veri� um a� h�n fengi forsj� barnanna. Hafi h�n �v� tali� sig hafa r�tt til �ess a� flytjast til �slands. H�n segir ger�arbei�anda hafa oft hringt � drengina fyrst � sta�. �au s�mt�l hafi veri� drengjunum afar erfi� vegna �ess a� ger�arbei�andi hafi saka� �� um a� eiga s�k � brottflutningnum, tala� illa um ger�ar�ola og komi� inn hj� �eim sektarkennd. Um �ram�tin hafi h�n �kve�i� a� taka fyrir s�mt�lin nema ger�arbei�andi s�i a� s�r og tala�i vi� drengina � e�lilegum n�tum. Ger�ar�oli sag�i a� h�n vildi gjarnan a� drengirnir umgengjust f��ur sinn sem mest og mundi h�n stu�la a� �v� �egar m�laferlum milli a�ila v�ri loki�.

� m�linu hafa veri� l�g� fram nokkur t�lvubr�f fr� ger�arbei�anda til sona sinna. � br�funum kemur m.a. fram s� sko�un ger�arbei�anda a� m��irin hafi gert mikla skyssu sem muni kosta hana miklar �j�ningar og h�n geti lent � fangelsi fyrir og ver�i kramin eins og kakkalakki. Afi og amma � Sp�ni s�u ey�il�g� og muni ekki senda �eim neinar j�lagjafir � �r. Synirnir s�u or�nir grimmir og sj�lfselskir beiti ger�arbei�anda sj�lfr��ilegri refsingu. �� kemur fram � br�funum a� �eir hafi sviki� f��ur sinn og a� ger�arbei�andi hafi fari� me� m�li� � sp�nska sj�nvarpi�. �a� s� b�i� a� gera heilmiki� m�l �r �essu � Sp�ni og a� �eir s�u or�nir jafn umtala�ir og flekastr�kurinn fr� K�bu.

�� hefur veri� lagt fram t�lvubr�f fr� A til f��ur s�ns, �dagsett. �ar koma fram �hyggjur drengsins yfir �jafnv�gi ger�arbei�anda, a� hann skuli einungis hugsa um sj�lfan sig en ekki hafa nokkurn �huga � hvernig br��runm l��i. �� kemur einnig fram a� �a� leggst �ungt � drenginn a� ger�arbei�andi skyldi fara me� m�li� � sj�nvarpi� � Sp�ni..

� greinarger� �skels Arnar K�rasonar, s�lfr��ings, kemur m.a. fram a� A hafi alltaf b�i� hj� m��ur sinni og finnist hann vera � n�nara sambandi vi� hana en f��ur sinn. Honum finnist fa�ir gera til s�n �sveigjanlegar kr�fur og ekki hlusta n�gilega � �skir hans. �� efist hann ekki um �st f��ur s�ns og vilji gjarnan hafa gott samband vi� hann og nj�ta e�lilegrar umgengni. Hann vilji ekki gera upp � milli �ess a� b�a � Sp�ni e�a �slandi, segir b��i l�ndin hafa mikla kosti. Samband vi� f��urinn geti ekki or�i� e�lilegt fyrr en hann s�ttir sig vi� n�verandi skipun m�la. Hann kemur ekki auga � neina lei� til �ess a� r�a f��urinn og telur sig �urfa a� b��a eftir sinnaskiptum hans. S�lfr��ingurinn telur a� vi�horf drengsins m�tist fyrst og fremst af hollustu vi� m��urina. Hann s� tengdari Sp�ni en �slandi og l�ti � b�setu h�r sem t�mabundna r��st�fun. Hann s� h�ndari a� m��ur sinni en f��ur og yr�i mj�g �s�ttur vi� a� flytja b�ferlum til f��ur s�ns. Hann eigi s�r ��r vonir a� fa�ir hans s�tti sig vi� n�verandi �stand og a� �eir geti haft e�lilegt samskipti � n� og hann eigi �ess kost a� heims�kja f��ur sinn � Sp�ni 3-4 sinnum � �ri.

� s�lfr��isk�rslu dr. Gunnars Hrafns Birgissonar segir eftirfarandi � ni�urst��u: �Athugun �essi var ger� til a� kanna hug A, 13 �ra � deilum foreldra hans. Drengurinn er a� mati undirrita�s heilbrig�ur, fr�sklegur og vel �roska�ur � samanbur�i vi� jafnaldra. Hann vir�ist h�fileikar�kur, eiga gott me� a� l�ra, og hefur m�rg �hugam�l. Hann m�list me� e�lilegan pers�nu�roska, f�lagslyndur st��uglyndur og ���lyndur, laus vi� taugaveiklun, en v�g a�st��ubundin kv��aeinkenni finnast og svefntruflanir.

�hyggjur drengsins vir�ast tengjast �v� a� hann � erfitt me� a� skilja afst��u f��ur, annars vegar �a� a� fa�ir skuli gera kr�fur um a� synirnir flytji til hans �n �ess a� spyrja �� um �eirra l��an og vilja, og hins vegar �a� a� �lj�sar h�tanir megi skilja � skilabo�um fr� f��ur. �r�tt fyrri �etta �ykir dregnum mj�g v�nt um f��ur og �skar �ess a� geta heims�tt f��ur � fr�um eftir a� fri�ur og s�tt er komin � � m�linu.

Drengurinn hefur j�kv��a afst��u til b��i Sp�nar og �slands. S� afsta�a hans tengist �v� fyrst og fremst a� hann vill b�a hj� m��ur sinni sem hann segist alltaf hafa veri� hj�, mun meira heldur en hj� f��ur sem oft fer�a�ist miki� burt fr� heimili vegna atvinnu sinnar. Hvorki vi�tal n� pr�fun benti til �ess a� drengurinn v�ri undir �r�stingi fr� m��ur n� �ess a� hann l�ti au�veldlega undan sl�kum �r�stingi gegn betri vitund. A� mati undirrita�s er �a� hagsmunum drengsins fyrir bestu a� vera �fram hj� m��ur og a� f� a� hafa r�ma umgengni vi� f��ur eftir a� m�linu l�kur."

V.

� m�linu er �greiningur um hvort a� ger�ar�ola hafi veri� heimilt a� flytjast me� drengina A og B til �slands samkv�mt sp�nskum l�gum.

� m�lflutningi voru �essi sj�narmi� reifu�. Samkv�mt g�gnum m�lsins hefur ger�ar�oli forsj� (custodia) drengjanna, en foreldrar fara sameiginlega me� foreldravald (patria potestad). � �v� lagahugtaki vir�ist felast a� foreldrar taki sameiginlega �kvar�anir um mikilv�g m�lefni � l�fi barnanna me�an �au eru �l�gr��a. Helst �etta fyrirkomulag eftir l�gskilna�. Kemur fram � skilna�arsamkomulagi a�ila 8. apr�l 1998, 3. gr., a� synirnir skuli vera �undir vernd hennar og yfirr��ar�tti"(quarda y custodia). � 4. gr. samningsins segir jafnframt a� foreldravaldi� (la patria podestad) skuli b��ir foreldrar fara �fram me� � sameiningu me� �a� fyrir augum a� taka sameiginlega �kvar�anir er var�a �roska, heilsu og menntun barnanna. � �rskur�i fj�lskyldud�mst�lsins � Murcia 14. desember 1999, kemur fram a� ger�ar�oli hafi broti� �etta �kv��i me� �v� a� fara me� synina til �slands �n samr��s vi� f��urinn. Hann hafi �v� misst umgengnisr�tt vi� b�rnin eins og sami� hafi veri� um. Hafi henni bori� a� afla sam�ykkis hans og skeri fj�rm�lar��uneyti� �r n�ist ekki samkomulag.

Ekki ver�ur anna� s�� af g�gnum m�lsins en a� svipa�ar reglur gildi � Sp�ni og fram koma � 40. gr. barnalaga nr. 20/1992 �ar sem segir a� foreldri megi ekki flytjast me� barn �r landi nema �v� foreldri, sem umgengnisr�ttinn �, s� veitt f�ri � a� tj� sig um m�li� og �ar � me�al a� bera m�li� undir s�slumann.

�ann 27. desember 1995 voru l�gfest l�g nr. 160 um vi�urkenningu og fullnustu erlendra �kvar�ana um forsj� barna, afhendingu brottnuminna barna o.fl. Me� �essum l�gum eru l�gfest �kv��i tveggja al�j��legra samninga, annars vegar Evr�pusamningsins fr� 20. ma� 1980 um vi�urkenningu og fullnustu �kvar�ana var�andi forsj� barna og endurheimt forsj�r barna sem ger�ur var � vegum Evr�pur��sins og hins vegar samnings fr� 25. okt�ber 1980, sem ger�ur var � vegum Haag r��stefnunnar um einkar�ttarleg �hrif � brottn�mi barna til flutnings milli landa.

� 3. tl. 12. gr. laga nr. 160/1995 segir a� heimilt s� a� synja um afhendingu barna ef barni� er andv�gt afhendingu og hefur n�� �eim aldri og �roska a� r�tt s� a� taka tillit til sko�anna �ess. Samb�rileg �kv��i er a� finna � 13. gr. Haagsamningsins og 15. gr. Evr�pusamningsins, sbr. einnig 4. mgr. 34. gr. barnalaga nr. 20/1992.

A er f�ddur [...] 1987 og [...] 13 �ra � �essu �ri. Tveir s�lfr��ingar hafa r�tt vi� hann um m�li� og kr�fu ger�arbei�anda. B��ir s�lfr��ingarnir eru �eirrar sko�unar a� A s� �roska�ur mi�a� vi� jafnaldra s�na. �eir telja a� vilji drengsins s� a� b�a �fram hj� m��ur sinni og heims�kja og umgangast ger�arbei�anda eins oft og kostur er. Hj� hinum d�mkvadda s�lfr��ingi kemur fram a� hvorki vi�tal n� pr�fun bendi til �ess a� drengurinn s� undir �r�stingi fr� ger�ar�ola. �� s� ekki l�klegt a� hann l�ti au�veldlega undan sl�kum �r�stingi gegn betri vitund.

Ekki �ykja efni til �ess a� fara gegn �essari ni�urst��u s�lfr��ingsins. �ykir vilji drengsins sk�r a� �essu leyti. ��ur nefnd �kv��i 3. tl. 12. gr. laga nr.160/1995, um a� synja megi afhendingu barns ef barni� er andv�kt afhendingu, eiga �v� vi� � m�linu um A, sbr. einnig 13. gr. Haagsamningsins og15. gr Evr�pusamningsins.

B er f�ddur [...] 1990 og [...] 10 �ra. Hann hefur eins og br��ir hans b�i� hj� ger�ar�ola alla t��. Ekki ver�ur tali� a� �a� �j�ni hagsmunum hans a� hann ver�i afhentur ger�arbei�anda og br��urnir �annig skildir a�. Hefur komi� fram a� �eir eru samr�mdir og hafa alist upp saman.

Samkv�mt framan s�g�u ver�a kr�fur ger�arbei�anda ekki teknar til greina og a� fenginni �essari ni�urst��u �ykir ekki nau�syn � a� taka afst��u til ��urnefnds �greinings um inntak hins sp�nska forsj�rhugtaks.

R�tt �ykir a� m�lskostna�ur falli ni�ur.

Gunnar A�alsteinsson kve�ur upp �rskur� �ennan.

�rskur�aror�:

Synja� er um hina umbe�nu a�fararger�.

M�lskostna�ur fellur ni�ur.

 


      [http://www.incadat.com/]       [http://www.hcch.net/]       [top of page]
All information is provided under the terms and conditions of use.

For questions about this website please contact : The Permanent Bureau of the Hague Conference on Private International Law